Vöruflokkur: Pride kerti

Pride kertin frá Hjartastað eru okkar túlkun á fánum hinsegin samfélagsins.Við höfum mikinn áhuga á þessum fánum, litafræðinni á bak við þá og hvort að það sé mögulegt að lita kerti í þessum fallegu litum.

Hjartastaður styður Samtökin 78.