Bleika slaufan - Sölustaðir kerta

Sölustaðir kerta til styrktar Bleiku slaufunni: 

Bleika slaufan er árlegt árvekni- og fjáröflunarátak Krabbameinsfélagsins, tileinkað baráttunni gegn krabbameini hjá konum. Hjartastaður styður átakið með því að láta 10% af söluverði Bleiku kertanna frá Hjartastað renna til Bleiku Slaufunnar.

Okkur hjá Hjartastað er bæði heiður og skylda að styðja átakið. Krabbameinsfélagið vinnur einstakt og mikilvægt starf, og við erum afar stolt að taka þátt. Við hvetjum alla til að styðja þetta mikilvæga átak.