Sölustaðir
Hjartastaður er með handlituð kerti til endursölu. Kertin eru 20 cm, úr 100% sterín og brennslutími kertanna eru um 6 klst.
Sölustaðirnir eru með misjafnar litasamsetningar á kertunum.
Sölustaðir:
Blóm og Fiðrildi - Suðurveri
Blómasmiðjan - Grímsbæ
Breiðholtsblóm - Mjódd
Bústoð -Keflavík
Eftirlæti- Sauðárkrók
Fresía - Selfossi
Hlíðablóm - Austurveri
Húsgagnaval - Höfn
Klassík- Egilsstöðum
Rammagerð Ísafjarðar
Útgerðin -Ólafsvík