Sölustaðir

Hjartastaður er með handlituð kerti til endursölu. Kertin eru 20 cm,  úr 100% sterín og brennslutími kertanna eru um 6 klst.

Sölustaðirnir eru með misjafnar litasamsetningar á kertunum.

Sölustaðir:

  • Blóm og Fiðrildi - Suðurveri
  • Blómaskúr Villu-Keflavík
  • Epal ( Pride kerti, Bleika Slaufan og Píeta)
  • Gott Útlit- Kópavogi
  • Hagkaup ( Bleika Slaufan og Píeta kerti)
  • Hlíðablóm - Austurveri
  • Hús Handanna-Egilsstöðum
  • Hæ Blóm- Grímsbæ
  • Kjarvalsstaðir- Reykjavík
  • Kötlusetur- Vík
  • Norska Húsið -Stykkishólmi
  • Steinholt & co.- Seyðisfjörður ( Sumarverslun)
  • Útgerðin -Ólafsvík
  • 1238 Battle of Iceland- Sauðárkrók