Fjáröflun
Kerti frá Hjartastað fyrir fjáraflanir
Hjartastaður býður upp á handlituð kerti sem henta einstaklega vel fyrir fjáraflanir.
Kertin eru fyrirferðalítil og handlituð á Íslandi sem gerir vöruna að vinsælli og eftirsóttri söluvöru fyrir hópa sem vilja safna sér fé á einfaldan og áhrifaríkan hátt.
Við vinnum með skólum, íþróttafélögum, kórum, æskulýðsfélögum, ferðahópum og öllum þeim sem vilja tryggja sér góða og þægilega leið til fjáröflunar.
Hafðu samband ef þú ert í fjáröflunar hugleiðingum.