• Kerti

  Við höfum valið kerti sem eru bæði falleg og umhverfisvæn.

  Hjartastaðs kertin eru handlituð og eru úr 100% steríni ( vaxi) og með bómullarþræði.

  Sjá vörur 
 • Laufabrauðsjárn

  Laufabrauðsjárn er falleg og vegleg gjöf handa sælkerum sem oft gengur kynslóða á milli.

  Laufabrauðsjárnin eru sérsmíðuð fyrir Hjartastað af Eiríki Haraldssyni.

  Sjá vörur 
1 af 9