Vöruflokkur: LED kerti
LED kertin eru úr vaxi og með mjúku, flöktandi ljósi sem líkist lifandi loga.
Fullkomin fyrir heimili, veitingastaði eða rými þar sem ekki má nota opin eld.
LED kertin eru endurnýtanleg, orkusparandi og hafa tímastilli (timer) sem kveikir og slekkur sjálfkrafa.
LED kerti frá Hjartastað eru fullkomin til að skapa rólega, hlýja stemningu allan ársins hring.
Fjarstýring fylgir með öllum LED kertum.