Kerti
Við höfum valið kerti sem eru bæði falleg og umhverfisvæn.
Hjartastaðs kerti | Kertin eru handlituð fyrir Hjartastað. Kertin eru úr 100% steríni ( vaxi) og með bómullarþræði.
Ahne light | Handlituð kerti frá Ahne light í Danmörku. Kertin eru úr 100% steríni ( vaxi) og með bómullarþræði. Kertin koma í ýmsum litum og mynstrum.
Amalie Rosalie | Handgerð kerti frá Amalie Rosalie eru gerð úr sojavaxi sem er 100% náttúrulegt. Kertin koma í fallegum handgerðum keramik bollum sem eru endurvinnanlegir sem t.d. kaffibollar.