Aðventukerti
Aðventukertin eru 25 cm og úr blöndu af paraffín og sterín vaxi.
Kertin eru handlituð hvert og eitt og ekkert kerti eins.
Kertin eru eftirfarandi:
- kertið- Spádómakertið er minnst litað ca. 1/4.
- kertið- Betlehemskertið er með aðeins meiri lit ca. 1/2.
- kertið -Hirðakertið sem er litað ca. 3/4.
- kertið- Englakertið er heillitað .