Kerti Græn Glimmer | Aðventukerti 4 stk.
Kerti Græn Glimmer | Aðventukerti 4 stk.
Venjulegt verð
3.990 kr
Venjulegt verð
TILBOÐ
3.990 kr
stk verð
per
Aðventukertin eru 25 cm og úr blöndu af paraffín og sterín vaxi.
Kertin eru handlituð hvert og eitt og ekkert kerti eins.
Kertin koma innpökkuð í sellófan poka.
Kertin eru eftirfarandi:
- kertið- Spádómakertið er minnst litað ca. 1/4.
- kertið- Betlehemskertið er með aðeins meiri lit ca. 1/2.
- kertið -Hirðakertið sem er litað ca. 3/4.
- kertið- Englakertið er heillitað .