Hjartastaður
Hárnæring | Grænt te, blágresi & sítrónumelissa
Hárnæring | Grænt te, blágresi & sítrónumelissa
Handgerða hárnæringin frá Amalie Rosalie er með grænu tei, blágresi og sítrónumelissu og ilmar dásamlega.
Næringin er mýkjandi, nærandi og innilheldur m.a. jojobaolíu, hampolíu, kókosolíu og sheasmjör. Næringin hentar sérstaklega vel í feitt hár.
ca. 65g- ca. 60 skipti fyrir meðallangt hár.
Best er að bleyta hárnæringa stykkið og nota það beint í blautt hárið, þar sem það freyðir lítið. Látið hvíla í nokkrar mínútur og skolið úr. Einnig er hægt að nota það sem djúpnæringu og er þá látið hvíla í 10 mínútur.
Stykkið kemur í fallegum pakkningum og er tilvalin gjöf.
Vegan
Innihaldsefni: Cetearyl Alcohol, Cetyl Alcohol, Behentrimonium Methosulphate, Butyrospermum Parkii Butter, Cocos Nucifera Oil, Camellia Sinensis Cera, Cannabis Sativa Seed Oil, Simmondsia Chinensis Seed, d-Panthenol, Cetrimonium Chloride, Glycerin, Phenoxyethanol, Pelargonium Graveolens Oil, Melissa Officinalis Leaf Oil, Ethylhexylglycerin, Geraniol, Citronellol, Linalool, Citral, Limonen, Eugenol, Farnesol
