Vöruflokkur: Nóvember tilboð

2 fyrir 1 af kertapökkum. Þú greiðir fyrir dýrari pakkann.

Þú setur allar þær vörur sem þú vilt í körfu og afslátturinn reiknast sjálfkrafa.

Tilvalið að lýsa upp skammdegið með handlituðum kertum frá Hjartastað og leyfa kertunum að njóta sín.

Kertin eru úr 100% sterin sem gerir það að verkum að þau brenna fallega. Kertin eru í staðlaðri stærð og passa í flesta kertastjaka.

Kertin eru handlituð á Íslandi.

Stærð 20cm og brennslutími um 6 klst.