
Smyrsl | Neutral 60 ml
Venjulegt verð
1.295 kr
TILBOÐ
2.590 kr
m/vsk
Sendingarkostnaður reiknast við lok kaupferils.
Smyrslið frá Amalie Rosalie er fyrir börn á öllum aldri.
Kremið er dásamlegt á þurra og viðkvæma húð. Hvort sem það er í andliti, bleyjusvæði eða a þurra hæla.
Smyrslið er í grunninn gert úr olíu og inniheldur lífrænt shea-smjör og extra virgin ólífuolíu sem hefur mýkjandi áhrif á húðina. Einnig inniheldur það býflugnavax sem er laust við skordýraeitur og hjálpar húðinni að halda raka og COSMOS vottað E-vítamín.
Smyrslið hentar öllum og hentar sérstaklega vel á rauða barnarassa naglabönd, varir og hæla.
60 ml / Butyrospermum Parkii smjör (sheasmjör) *, Olea Europaea olía (ólífuolía) *, Cera Alba (býflugnavax), Tocopherol (e-vítamín) *, Helianthus Annuus fræolía (sólblómaolía) *
* lífrænt
93,50% lífrænt
100% hráefni af náttúrulegum uppruna